Flúðasiglingar - Ein sú besta í Evrópu
- Onit | Multimedia
- Apr 17, 2021
- 1 min read
Updated: Apr 30, 2021
Hjá þeim sem vilja njóta spennu og skemmtunar í tilkomumikilli náttúru er vinsælt að fara í siglingu niður skagfirsku jökulárnar, en sú austari er af mörgum talin ein besta flúðasiglinga á Evrópu. Tvö fyrirtæki í Skagafirði hafa um árabil sérhæft sig í flúðasiglingum; Bakkaflöt og Ævintýraferðir.

Comments